X

Örblogg

Gögnin í skókassa?

Formaður nefndar um dómararstörf segir að gögnin í máli Markúsar Sigurbjörnssonar hafi hafnað heima hjá fyrrverandi formanni Vonandi sér næsti…

Kærurnar á hendur Útvarpi Sögu

Ætli þeir sem kærðu Sögu-liðið reikni með þeim möguleika að sýknudómar falli? Og ef svo færi, getur verið að sakborningar…

Fjórflokksstjórn?

Fjórflokksríkisstjórnin verður æði. Sjálfstæðisflokkurinn fær að halda áfram að mylja undir útgerðina og einkavæða smá hér og smá þar. Framsókn…

Lýðræði

Einveldi er skilvirkt – en óréttlátt. Upplýst einveldi er þúsund sinnum skárra en heimskt einveldi en samt mjög vont. Lýðræði…

Rimman um Harmageddon

Það er ekkert í þessum þætti sem ástæða er til að setja út á. Okkur kemur það við ef menn…

Stjórn í myndun

Ætli það verði ekki Silfurskeiðabandalagið aftur, með trójuhestinn til stuðnings. Engar skattahækkanir nema á vesalinga, meiri þensla – ekkert stopp…

Í ólestri

Aðalnámskrá grunnskólanna er full af frösum um lýðræði, sjálfbærni, jafnrétti og fleiri gildi sem er ekki hægt að kenna nema…

Ef amma mín hefði verið Óttar

Amma mín sáluga sem var dóttir útgerðarmanns, flokksbundinn Sjálfstæðismaður og hlustaði aldrei á neitt ferskara en Álftagerðisbræður, var nær því…

Vanhugsuð málsókn gegn Kjararáði

Það er ekki eins og hækkanir fyrir þá sem þurfa þær ekki sé eitthvað nýtt Nú er boðað til mótmæla…

Í tilefni af umræðu um skattheimtu …

Það er ofbeldi að bjóða fólki upp á að vinna 40 stunda vinnuviku fyrir launum sem duga því ekki til…