Örblogg
Er heimilisfræðikennsla tímaskekkja?
Mér finnst vera tímaskekka að kenna börnum að steikja hamborgara í skólum. Heimilisfræði ætti að miða að því að gera…
Samfélag og fyrirgefning
Þegar upp koma hneykslismál verður fólki tíðrætt um iðrun og fyrirgefningu. Þess er krafist að stofnanir, stjórnmálamenn og frægt fólk…
Mikilvægasta máltíð dagsins
Fyrir mig er kvöldverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Morgunmaturinn minn, sem er einn kaffibolli, er líka mikilvægur en ég myndi frekar…
Íslenska aðferðin
Byggja sem flest hótel til að taka vel á móti ferðamönnum og gera allt sem hægt er til að laða…
Borgaraleg óhlýðni Alþingis?
Samkvæmt fréttum gera reglur Evrópuráðsins ráð fyrir kynjakvótum. Hér segir að kynjahlutföll eigi að endurspegla kynjahlutföll á þingi og að…
Reiðin
Ég verð oftar en ekki mjög reið þegar ég sé fréttir af fyrirætlunum Ögmundar Jónassonar. Reiðin gýs upp í mér,…
Því miður, þú býrð í útlöndum svo þér kemur þetta ekki við
Mig langaði til þess að mæla með tilteknu framboði en komst þá að því að þar sem ég á lögheimili…
Súkkulaði, þrælahald og Fair Trade vottun
Þá er það staðfest sem allir vissu en fáir töluðu um; páskaeggin okkar eru unnin úr þrælabaunum. Reiknað með að…