Örblogg
Skotsilfur
Var að fá reikning frá kortafyrirtækinu og sé að ég hef tekið út skotsilfur í síðasta mánuði. Í alvöru, þetta stendur á…
Myndir þú ráða þjóf til að uppræta þjófnað?
Setjum sem svo að þú eigir stóra verslunarkeðju. Reksturinn gengur almennt vel en búðaþjófnaður er þó óhóflega stórt vandamál og…
Ef skólaskylda yrði afnumin?
Hvað ef skólaskylda yrði afnumin? Ég á ekki við að krökkum í 8. bekk yrði einn góðan veðurdag tilkynnt að…
Fólksfækkun verður ekkert vandamál
Þótt offjölgun sé meira til umræðu hafa félagsfræðingar líka velt upp þeirri hugmynd að lægri fæðingatíðni muni leiða til þess…
Slökkvið á gemsanum
Mér finnst dapurlegt þegar fólk er svo háð gemsanum sínum að það getur alls ekki slökkt á honum. Og ekki…
Mannanafnalög eru ónothæf
Markmið mannanafnalaga er að stuðla að því að Íslendingar beri nöfn sem falla að beygingar- og hljóðkerfinu, lúti almennum stafsetningarreglum…
Af hverju græn?
Grænsápa. Þessi appelsínugula jurtasápa. Af hverju er hún kölluð grænsápa? Af hverju ekki appelsínugulsápa? Óþjált orð, vissulega en væri þá…
Auðvitað er Guð til
Auðvitað er Guð til. Fólk hefur reynslu af honum og við getum ekkert hafnað þeirri reynslu. Hvort sú reynsla samræmist…