X

Ó, pabbi minn

Upp að Steini

Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér…

Skriðnahellir

Hér eru tvö myndbönd frá Skriðnahelli sem var grafinn upp fyrir nokkrum árum. Þangað kom pabbi ungur að árum, löngu…

Kvæði handa pöbbum og pabbaskottum

Þennan texta skifaði ég við lag eftir Begga bróður minn, eitt af þessum sem aldrei verður notað. Í æskunnar ólgusjó,…

Stafrófsþulan

Þessa stafrófsþulu kenndi amma Sigga mér þegar ég var lítil og væntanlega hafa systkinin í Steinholti kunnað hana. Ég hafði…

Hulla fékk inni í ljósmæðranámi

Halda áfram að lesa →

Ferðalok

Þegar við vorum komin í gegnum Hvalfjarðargöngin ók Áttavitinn til baka í átt að Hvalfirði. Við fórum nú samt ekki…

Akranes

Þegar við komum að Grímsstöðum á mánudagskvöld, uppgötvaði ég að ég hafði týnt símanum mínum. Sem betur fer var þetta…

Hítardalur

Á miðvikudeginum tókum við morguninn rólega, gengum frá bústaðnum og fórum svo að Hítarvatni. Hægt er að komast tvær leiðir að…

Grillað á Grímsstöðum

Þegar skoðunarferð um Berserkjahraun lokinni var klukkan að halla í 6 og tímabært að halda heim til að grilla. Ég…

Berserkjahraun

Hittum Hebbu Svo skemmtilega vill til að Hildibrandur í Bjarnarhöfn er tengdafaðir Hebbu, æskuvinkonu Borghildar. Hún var heimagangur heima hjá…