Menning, listir, ferðalög
Blessað frelsið
Einn af málsvörum frelsisins gagnrýnir umfjöllun Stöðvar 2 um reynslu Hauks í Palestínu. Ég hef séð betur unnar fréttir frá henni…
Spáaðilinn og þjóðskáldið
Í lófa þínum les ég það að lífið geti kennt mér að ég fæ aldrei nóg… Heilagur krapi! Heyri ég…
Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum
Fjölmiðlar beðnir að halda sig á mottunni og almenningur um að trúa þeim ekki. Æjæ hvað það er nú sárt að…
Ó-lög vors lands
Ef ekki má flytja þjóðsönginn öðruvísi en í upprunalegri mynd, merkir það þá ekki að bannað sé að þýða textann…
Þú líííkaaa, nananananana!
Æ, hvað það hlýtur að vera sæt hefnd fyrir málfarshroðbjóðana hjá Fréttablaðinu að geta potað smávegis í Davíð Þór. Hljómar…
Mogginn með brúnt í buxunum
Mér finnst nú út af fyrir sig orka tvímælis að stór fréttamiðill bjóði almenningi að beintengja blogg við fréttir sínar…
Deep throat
Nú hefur Kastljósið klæmst á Breiðavíkurdramanu þrjú kvöld í röð. Mesti…
Dáltið spes
… að vera gleyptur að hálfu leyti og lifa það af. Halda áfram að lesa →
Áherslur RÚV
Ég náði aðeins brotum úr annál rúv í gær og hélt hreinlega að ég hefði misst af upprifjun á göngunni…
Hreint ekki sýkn
Sýknudómur merkir að dómurinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að fullyrða svo óyggjandi sé, að ákærði…