X

Liljur vallarins (dagbók)

Og allt varð fullkomið

Það er ekki leiðinlegt að vera ég þessa dagana. Halda áfram að lesa →

Evulög á leiðinni

Halda áfram að lesa →

Tapas

Ég uppgötvaði „kvöldmatarlausn“ á Malaga. Maður kallar bara afganga síðustu „tapas“ og þar með eru þeir orðnir fínn matur. Halda…

Málaga

Komum til Malaga í dag. Erum búin að kíkja á miðbæinn. Göturnar eru flísalagðar og það kemur mér á óvart…

Maður rökræðir ekki við trúaða

Það er mjög þægilegt að eiga maka sem stendur ekki í því að rökræða við trúaða. Sú kona sem býr…

Skoðari

Sko er gott orð. Það felur í sér tilraun til útskýringar, beiðni um að viðmælandinn horfi út frá ákveðnu sjónarmiði.…

Að kasta krónu

Sama konan missir fimm sinnum heimili sitt í fellibyl. Sama parið vinnur fyrsta vinning í lottóinu fjórum sinnum. Sömu hjónin…

Baukablæti

-Sjáðu hvað ég fann innst í eldhússskápnum! sagði ég, fagnandi. -Nei sko, fannstu einn baukinn enn, sagði Eynar, það var…

Gallaður kjóll

Ég skundaði götuna fast á hæla Eynari, náði andanum á meðan hann tvísté við gangbrautarljós en snaraðist svo á eftir…

Þannig sparar maður 3000 hitaeiningar

Af og til dett ég niður í megna óánægju með holdafar mitt. Ég hef verið í nánast sömu þyngd frá…