Liljur vallarins (dagbók)
Rún dagins er Dagur
Dagur er tákn upplýsingar og nýrra tíma. Sumir telja hana eiga að vera síðustu rún rúnarófsins fremur en Óðal. Í…
Nú verður ekki aftur snúið
Skólagjöldin greidd og nú verður ekki aftur snúið. Halda áfram að lesa →
Þetta er ekki hungur
Mín innri feitabolla er að reyna að sannfæra mig um að nú sé góður tími til að borða eitthvað. Bara…
Rún dagsins er Ingvi
Ingvi/Yngvi er frjósemisrún. Hún táknar konunginn sem átti vald sitt undir því að guðirnir blessuðu ríki hans með góðu árferði.…
Rún dagsins er Lögur
Lögur er andlegust rúna. Hún táknar vatnið sem þrátt fyrir mýkt sína er einn af frumkröftum náttúrunnar, í senn lífgefandi…
Rún dagsins er Maður
Mannsrúnin er torræðasta rún norræna rúnarófsins. Hún táknar sjálfsvitund mannsins. frjálsan vilja hans og hæfni hans og skyldu til að…