Liljur vallarins (dagbók)
Er að léttast :)
Myndin er eftir Saudeck Við komum heim á sunnudag og frá og með þeirri stund er ég í alvöru megrun.…
#gæfumunur_
Einhverntíma tók ég upp á því að safna saman dæmum um hluti sem gleðja mig án þess að vera ómissandi. Allt…
Á heimleið
Förum heim á morgun. Einari finnst alltaf jafn erfitt að kveðja Ísland og ég verð alltaf jafn glöð yfir því…
Rún dagsins er Óðal
Óðal er ættarsetrið og þessi rún táknar varanlegt öryggi, heimilið, föðurlandið og fjölskylduna. Hún hentar vel þeim sem vilja galdra…