X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Seinbúin yfirlýsing í tilefni kvennafrídagsins

Hér með kunngjörist: Halda áfram að lesa →

Hversu fast má herða að?

Það er athyglisvert að nokkrum dögum eftir að dómur fellur þess efnis að manni skuli vera refsilaust að lumbra á…

Fórnarlamb eða þátttakandi?

Enn eitt málið komið upp. Enn eitt málið þar sem móðir afneitar, samþykkir, hylmir yfir eða réttlætir kynferðislega misnotkun á…

Lögum beint gegn sjálfstæði kvenna

  Ég fann alvarlega brotalöm í nýju barnalögunum. Feðrunarreglurnar ganga þvert gegn hagsmunum kvenna. Ég skil ekkert í því að…

Á leið til jafnréttis?

8. grein laga, frá árinu 2000, um skráð trúfélög hljóðar svo: „Barn skal frá fæðingu talið heyra til sama skráða…

Þögn er sama og samþykki

Sennilega geta flestir verið sammála um að einhver óhugnanlegustu afbrot sem framin eru, séu kynferðisbrot og önnur ofbeldisverk gegn börnum.…

Einsemd ætti ekki að vera feimnismál

    Ég er löngu búin að koma mér upp krónisku ofnæmi gegn því­ viðhorfi að löngun einhleypra til að…

Vælið í forræðislausum feðrum

Óttalega leiðist mér vælið í forræðislausum feðrum sem halda því fram að mömmurnar banni þeim að umgangast börnin sín. Mér…

Jafnrétti í reynd?

Kunningi minn hringdi í mig í fyrradag. Allt gott að frétta af honum, var á leiðinni út á land að…

Nokkur orð um hórdóm

Á sama tíma og gjaldþrot barnungra krakka er sívaxandi vandamál, neysla ólöglegra fíkniefna orðin svo áberandi að samtök hafa verið…