X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Nillinn er ekki að fara að hringja í þig

Hvernig er símaskrá ritstýrt? Snýst það um að ákveða leturstærð eða það hvort skyndihjálparsíðurnar eru fremst eða aftast í skránni?…

Hver hindrar konur í stjórnmálaþátttöku?

Halda áfram að lesa →

Stjórnlagaþing og kynjahlutföll

Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru 523. Karlar eru 364, konur 159. Er feðraveldið að hindra konur í því að bjóða sig…

Tillaga að nýju kvótakerfi

  Hingað til hef ég ekki verið hrifin af hugmyndinni um kynjakvóta. Mér finnst vandamálið nefnilega ekki vera það að…

Maður fæðist ekki karl, maður verður karl

Maður fæðist ekki karl, maður verður karl. Þetta er önnur meginniðurstaða vísindakvennanna sem tóku að sér að kynjagreina rannsóknarskýrslu Alþingis…

Oooo … svo mikil dúlla

Ég er smávaxin, ljóshærð, geng oftast í pilsi eða kjól, nota blúndur, pífur og bjarta liti (nema þegar ég er…

Krúsípúsí

Karlremba er lúmskt fyrirbæri. Hún kemur ekki endilega fram í fyrirlitningu á konum eða illri framkomu við þær, heldur oftar…

Af dræsum og dándikonum

Ég spái því að óttinn við að almenningi verði ljóst að grínarar standi sig ekkert verr en þeir sem vilja…

Nú fara femínistar brátt í átak til að frelsa konur frá barneignum

Ég hef vissa ánægju af því að fylgjast með og taka þátt í deilum trúleysingja og trúmanna en ég tók…

Silkirein, skvísa og skinka

Áður fyrr var unga konan blómarós, auðnarhlín, silkirein, yngismær. Nema hún væri gála eða skass auðvitað en prúða stúlkan sem…