X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Og þetta þykir virðingarvert starf

Má bjóða þér verulega kvenfjandsamlegt starf? Vinnu sem felst í því að þrefa og þrasa allan daginn? Vinnuumhverfi sem reynir…

Kapítalísk viðhorf ýkja fréttir af kynferðisofbeldi

Hvernig stendur á þessari sterku tilhneigingu til að ýkja vandann þegar fjallað er um kynferðisofbeldi og misnotkun? Hvað merkja fullyrðingar um ‘aukningu’…

Mella eða maddama

Ætlast menn virkilega til þess að ósmekkleg pólitík geti af sér smekklegan húmor? Vændi verður víst seint talið fínt. Skírlífi…

Þú ert með nauðgara á vinalistanum þínum

Fyrir langalöngu fékk ég póst á facebook frá konu sem ég þekkti ekki neitt. Skilaboðin voru þessi: ’Veistu að þú…

Af hverju er vandamál að stelpa vilji ekki vera strákur?

Mikið ofboðslega finnst mér það lítið vandamál að stúlkur skuli ekki sækjast mikið eftir því að taka þátt í spurningakeppni…

Bleikt klám

Ég hef verið kölluð klámsinni, af því að ég er mótfallin ritskoðun. Af því að þótt mér kunni að þykja…

Um nætur er ég hjá herra mín og þar fór það

Ung að árum lærði ég þjóðkvæði sem mér fannst álíka óhugnanlegt og Ókindarkvæði. Það hefst á línunni einum unni ég manninum og…

Og ef við skoðum önnur netskrif en pólitísk …

Þátttaka kvenna í skrifum og umræðum á pólitískum netmiðlum segir líklega eitthvað um áhuga kvenna á pólitík. Þeir gefa hinsvegar…

Eiga konur bara að bíða?

Umræðan um Kiljuna og karlrembuna hefur ekkert verið sérlega áhugaverð. Við höfum eytt meira púðri í að þrasa um tölfræði…

Hver meinar konum að tjá sig á netinu?

Ég er að verða ponkulítið leið á þeirri goðsögn að konur hafi slæmt aðgengi að fjölmiðlum. Ég dreg líka í…