X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Frumvarp um öfuga sönnunarbyrði er þegar komið fram

Þegar ég byrjaði á þessari pistlaröð, hafði ég áhyggjur af því að Íslendingar myndu smásaman fikra sig í sömu átt…

Gætum þess að viðurkenna aldrei að kona geti sagt ósatt

Fyrsti pistilinn í þessari röð kallaði fram verulega afhjúpandi viðbrögð þeirra sem leynt og ljóst vilja slaka á sönnunarkröfum í…

Er karllægni réttarkerfisins stórt vandamál?

Ég get vel skilið þá sem afneita hættunni á því að sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum verði færð yfir á sakborning. Mér…

Áfallastreituröskun sannar ekki kynferðisbrot

Þeir sem gagnrýndu fyrsta pistil minn í þessari röð, hafa ýmist afneitað því að nokkur hætta sé á að Íslendingar…

Jú, öfug sönnunarbyrði viðgengst meðal vestrænna þjóða

Um daginn skrifaði ég pistil sem olli miklum titringi enda þótt flestir sem hneyksluðust á honum segðust vera mér sammála um það…

Óþarfi að vera með dólg?

Þegar ég skrifaði þennan pistil, var ég að hugsa um að bæta við spurningu um það hversu langt þess væri…

Gefum nauðgaranum rödd

ENGINN hefur talað fyrir öfugri sönnunarbyrði, svo hversvegna í ósköpunum er Eva að búa til vandamál? Jú ég skal segja…

Engin hætta á að sönnunarbyrðinni verði snúið

Ég vona að þessi pistill veki umræðu, hugsaði ég um leið og ég klikkaði á „publish„. Það gekk eftir. Halda…

Eftir hverju er ríkissaksóknari að bíða?

Þjóðþekktur maður og ung unnusta hans liggja undir grun um að hafa framið svívirðilegan glæp. Meira en þrír mánuðir eru…

Hvað á að gera við svona menn?

Og vitanlega stukku einhverjir á þá túlkun að allar konur séu lygasjúkar druslur og að best sé að klappa grey…