Kyndillinn (um kyn og klám)
Hvernig veit ég hvað femínistar hugsa?
Af og til fæ ég þá spurningu frá kvenhyggjusinnum, hvernig ég viti eiginlega hvað feministar séu að hugsa. Þessar spurningar…
Dræsunni ekki boðið til umræðunnar – frekar en venjulega
Í dag standa þrjú ráðuneyti að klámráðstefnu í Reykjavík. Engum sem vinnur í klám og kynlífgeiranum var boðið að tjá sig.…
Dýrin í Hálsaskógi og holdafar Gísla Ásgeirssonar
Gísli og feitabollumælirinn Í líkamsvirðingarumræðunni í tengslum við megrunarlausa daginn minntust margir á gagnsleysi bmi-stuðla. Meðal þeirra var Gísli Ásgeirsson…
Hvað má lyfjanauðgun kosta?
Undarlegur málflutningur hjá Sölva í myndbandinu með þessari frétt. Annarsvegar á almenningur að vera mjög ómeðvitaður um hættuna á lyfjanauðgunum en…