X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Lygin í klámlöggunni

Gúggull þekkir þig. Hann veit hvað þú vilt sjá. Gail Dines heldur því fram að í „hinni dæmigerðu klámmyndasenu“ séu…

Hvernig veit ég hvað femínistar hugsa?

Af og til fæ ég þá spurningu frá kvenhyggjusinnum, hvernig ég viti eiginlega hvað feministar séu að hugsa. Þessar spurningar…

Dræsunni ekki boðið til umræðunnar – frekar en venjulega

Í dag standa þrjú ráðuneyti að klámráðstefnu í Reykjavík. Engum sem vinnur í klám og kynlífgeiranum var boðið að tjá sig.…

Dýrin í Hálsaskógi og holdafar Gísla Ásgeirssonar

Gísli og feitabollumælirinn Í líkamsvirðingarumræðunni í tengslum við megrunarlausa daginn minntust margir á gagnsleysi bmi-stuðla. Meðal þeirra var Gísli Ásgeirsson…

Kynjaðir kúlupennar

Ilmvatn handa henni. Skór handa henni. Sérstök dömurakvél handa henni. Af hverju ekki alveg eins bleik verkfærataska handa henni, hello kittý riffill handa henni, vetrardekk handa…

Af feminiskri stjarnfræði

Svör Elfu Jónsdóttur við síðasta pistli mínum (svörin sjást í umræðuþræði við færsluna) eru athyglisvert dæmi bæði um þann hugsunarhátt og þá…

Þegar já þýðir nei

Hefur þú einhverntíma sagt já þegar þú ert beðinn um eitthvað þótt þér sé það þvert um geð? Halda áfram…

Við skulum ekki gera lítið úr því

Vissir þú: Halda áfram að lesa →

Hvað má lyfjanauðgun kosta?

Undarlegur málflutningur hjá Sölva í myndbandinu með þessari frétt. Annarsvegar á almenningur að vera mjög ómeðvitaður um hættuna á lyfjanauðgunum en…

Af blæðingum Hildar Lilliendahl og helgum konum

Eitthver umræddasti viðburður ágústmánaðar voru blæðingar Hildar Lilliendahl. Eða öllu heldur sá fáheyrði atburður að hún skyldi segja frá því…