X

Kyndillinn (um kyn og klám)

Stórveldið, Monitor og kennivald kvenhyggjunnar

Hreyfing sem stefnir að því að koma á kennivaldi, gerir sér far um að yfirtaka alla umræðu sem snertir áhugasvið…

Mansal

Málið er rannsakað sem mansalsmál en ekki talið að um neins konar misnotkun sé að ræða. Til hamingju RÚV. Ykkur…

Eru ekki allir glaðir núna?

Þegar ríkissaksóknari úrskurðaði að nauðgunarkæru á hendur Agli Einarssyni skyldi vísað frá, með þeim rökum að framburður kæranda samræmdist ekki…

Anna Bentína og gervivísindin

Kynjafræðingur skrifar Smugugrein og hafnar því að kynjafræðin séu gervivísindi. Við skulum skoða rökin: Halda áfram að lesa →

Hvað hafið þið á móti eigindlegum rannsóknum?

Í félagsvísindum eru til tveir flokkar rannsókna, megindlegar og eigindlegar. Í umræðu um aðferðafræði kynjafræðinga ber á því viðhorfi að svokallaðar…

Góður prinsessuskóli

Í dag ræða netverjar nýútkomnar föndurbækur fyrir börn. Bláa bókin er með myndum af drengjum sem stefna á að verða…

Lokaorð um jafnréttisfræðslu (í bili)

Þessi grein tilheyrir pistlaröð um kennivald kvenhyggjunnar sem nú er að ryðja sér til rúms á Íslandi. Ég hef fjallað…

Hugtakaskýringar Kynungabókar

Í pistlunum sem ég tengi á hér að ofan ræði ég Kynungabók og kynjafræðikennslu í skólum sem tilraun til að koma á…

Af hverju eru konur ekki hagyrðingar?

Fyrir daga internetsins lá ég stundum andvaka af áhyggjum af því að brageyra þjóðarinnar væri að fara til fjandans. Þeir…

Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi

Ungliðahreyfing VG vill kennivaldið inn í skólana. Réttlætingin er sú að viðhorfskannanir sýni að hærra hlutfall unglinga hafi íhaldssamar hugmyndir…