Dindilhosan (léttmeti)
Ég er Farísei
Þegar ég var krakki efaðist ég um tilvist guðdómsins. Samt áleit ég að Jesús væri soldið góður gæi. Fannst töff…
Fíkjublaðið
Þegar eldri sonur minn fæddist, áttaði ég mig á því að ég var fær um að kasta frá mér fíkjublaðinu.…
Dr. Kiss Kiss
Ég tilheyri diskókynslóðinni skilst mér. Samt finnst mér ég tilheyra hippatímanum, bæði hvað varðar viðhorf og tónlistarsmekk. Mér fannst diskóið…
Býsn
Orðið býsn er skemmtilegt. Orðsifjabókin gefur nokkrar skýringar á því. Sú sem ég fíla best er fornsaxneska orðið „ambusni“ og…
Og þú ert ekki kominn lengra en hingað
Þegar ég var lítil ímyndaði ég mér að þegar ég yrði stór, yrði ég rík og hamingjusöm. Ég sá fyrir…
Og svo fór ég að hjóla
Þegar ég varð 9 ára bað ég afa og ömmu að gefa mér hjól í afmælisgjöf. Ekki af því að…
Uxar við ána
Þegar ég var lítil fannst mér Öxar við ána furðulegt kvæði og alls óviðeigandi að lúðrasveitin flytti það á jafn…