X

Dindilhosan (léttmeti)

Fyrsta kynjakrísan

Mér þótti vænt um Pétur og Alla og Guðgeir frænda minn. Það var hægt að kubba og púsla með þeim…

Gjafir handa körlum

Iðulega gerist það að einhver kemur inn í búð til mín í örvæntingu og er að leita að gjöf handa…

Nammidagar

Amma vann í lúgusjoppunni á Langholtsvegi. Ég var þriggja eða fjörurra ára og stöku sinnum var ég hjá henni í…

Myndir af orðum

Ég á erfitt með að móta frumlega mynd í huganum. Ég sé t.d. sjaldan fyrir mér persónur og atburði í…

… þá gætirðu lagt hvern einasta karlmann

Ég var orðljótur unglingur. Margir höfðu orð á því en mér var slétt sama. Reyndar hélt ég aftur af subbuskapnum…

Á vængum túrtappans

Kannski er fattarinn í mér lengri en gengur og gerist. Eða þá að ég hef ekki fylgst nógu vel með…

Að hitta mann úti í bæ

Þegar ég var lítil var móðir mín haldin kvenlegri sektarkennd yfir félagslegum þörfum sínum. Ef hana langaði að hitta vinkonur…

Frekja

Í morgun stöðvaði ég bílinn tvisvar sinnum til að hleypa gangandi fólki yfir götu. Í bæði skiptin sáu ökumenn bílanna…

Leiktu mér sögu

Ég held að þeir sem fara mjög sjaldan í leikhús átti sig kannski ekki alveg á því hvað sagnaþulurinn er…

Fyrsta silkihúfan

Ég var í fimmta bekk og fyrsta daginn í nýjum skóla varð ég alvarlega ástfangin í fyrsta sinn. Hann hét…