X

Dindilhosan (léttmeti)

Af rassgötum og tussum

Ég nota orðið rassgat sem vægt blótsyrði, svona til að gefa til kynna að mér sé eilítið sigið í skap.…

Ísdanska

Frænka: Jói minn, ætlar vinur þinn að borða með okkur? Jói: Nei, hann verður bráðum náður í af pabba sínum.…

Fyrirgefið að þið skulið hafa pínt mig

Nokkrum árum eftir þennan atburð stóð ég sjálfa mig að því að gera lítið úr eineltismáli. Strákur í bekknum mínum var…

Hvernig verða hugmyndirnar til?

Hvernig fékkstu eiginlega þessa hugmynd? sagði fíflið opinmynnt. Jú sjáðu til. Það var nebblega þannig að einn daginn þegar sat…

Það sem mér bara sýnist

Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…

… og sá að það var harla gott

Ég ætlaði að verða lögfræðingur. Fyrirmyndin var úr bíómyndum, málsvari réttlætisins í ætt við Matlock. Ég ætlaði reyndar líka að…

Fúsi flakkari

Afi og amma tóku mig með sér í útilegu inn í Landmannalaugar. Vinafólk þeirra var með í ferðinni en þau…

Kallinn með dauðablettinn

Afi og amma áttu vin sem mér fannst athyglisverður. Hann talaði skringilega og á nauðasköllóttum hausnum á honum var dæld…

Eskimóaskíturinn

Ég held að ég hafi verið 8 ára þegar lítill strákur af inúítaættum var gestkomandi í þorpinu í nokkra daga.…

Hvernig telur maður tvíbura?

Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar? Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum. Hinsvegar talar…