Dindilhosan (léttmeti)
Freudian slip
Gerði mig seka um freudian slip í dag. Ætlaði að skrifa „órökstudd fullyrðing“ en varð það á að skrifa „órökstudd…
Augljóslega
Hversvegna? Jú, vegna þess að menn í mikilvægum stöðum þurfa að vera virðulega til fara ef þeir vilja láta taka…
Samkvæmisleikur
Hér er hugmynd að skemmtilegum samkvæmisleik. Halda áfram að lesa →
Þegar amma lét Sjálfstæðisflokkinn mála gangstéttarbrún
Theódór Norðkvist birtir á vefbók sinni, mynd af löggubíl sem lagt er við gula línu og spyr hvort löggan megi brjóta…
Ekkert nýtt
Eva: Ég held svei mér þá að ég sé að skipta um skoðun á þjóðaratkvæðagreiðslum. Kannski bara best að finna…
Um djarfa framgöngu lögreglunnar gegn helsta ógnvaldi bandaríska sendiráðsins
Á stöðinni sátu Geir og Grani er geigvænlegt barst þeim neyðarkall við ameríkanska embassíið var Osama kominn upp á pall.…
Sauður býður sig fram til stjórnlagaþings
Þessi lögspekingur er í framboði til stjórnlagaþings. Hann telur 1010 ára gömul lög enn í fullu gildi. Þessi menntakona sem heldur að…
Stellið
Mávastellið er eitthvert dýrasta matar- og kaffistell í heimi og sennilega það alljótasta. Ef ég man rétt þá átti amma…
Í fótnum
Júlíus: Er Stulli keyrður? Jói: Nei, hann fer ekki til vinnu í dag, útaf hann hefur vont í sínu beini.…