X

Dindilhosan (léttmeti)

Paradísarfugl handa Ragnari Þór

Ragnar Þór Pétursson vekur athygli á tengingu Paradísarfugls Megasar við  Brúðarnótt Davíðs frá Fagraskógi. Og ég má bara til að…

Nei, því miður

Allar 350 skóbúðirnar í miðborg Glasgow eru troðfullar af sandölum sem allir eiga það sameiginlegt að vera með sóla á…

Innst inni …

Feitabollan sívinsæla Sigurjón digri, gekkst í dag undir skurðaðgerð á stórutá. Mun ástæðan vera sú að látinn tvíburabróðir Sigurjóns, Gúllimann…

Grill

„Og hvað er helst í fréttum á Íslandi, svona fyrir utan forsetaframboðið?“ spurði gesturinn kurteislega og handlék grillspjótið. Ég hugsaði…

Byrjuð á hreinsikúr

Líkaminn er ótrúlega fullkomin vél. Býr yfir allskonar sjálfvirkum kerfum sem  sjá um að halda öllu í jafnvægi, allavega ef…

Láki til liðs við hreyfinguna

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins Láki Snjákason, jarðálfur er genginn til liðs við Hreyfinguna. Láki tilkynnti þessa ákvörðun sína á blaðamannafundi í…

Framsóknarmennska er lífsstílssjúkdómur

Rannsóknir hafa löngum sýnt að framsóknarmennska er einhver skæðasti samfélagssjúkdómur sem herjar á Íslendinga í dag.  Halda áfram að lesa…

Viti rökhyggju og skynsemi

Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að Framsóknarflokkurinn er, þvert á það sem áður hefur verið talið, viti rökhyggju og…

Sérstök sæti fyrir blámenn og fatlaða

Tónlistarhúsið Harpa hefur komið upp sérstakri sætaröð þar sem engin sæti eru. Þessi sætalausa sætaröð er ætluð „blámönnum og fatafólum“.…

Vantrú keppir við biskupsstofu

Sá sögulegi atburður hefur átt sér stað að kona náði kjöri sem næsti bingóstjóri Vantrúar. Mun þetta vera svar Vantrúarmanna…