Birta (skáldskapur)
Laukur
Þú getur flett og skorið, fjarlægt hvert lagið af öðru og grátið yfir hverju einasta en sannarlega segi ég þér…
Hvísl
Og suma daga er ég bara svo skotin í þér að hugur minn verður hávær. Heyri sjálfa mig hækka róminn…
Fabla fyrir Elías
Beið uns veðrinu slotaði. Og beið. Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið. og benti á glottköttinn standandi á…
Hamingjan
Ég hef hitt hamingjuna á förnum vegi og séð að hún er græn eins og brumknappur bjarkar og sveigjanlegri en…
Nakið
Týndi víst glórunni einhversstaðar milli drauma eða kannski er hún föst bak við eldavélina, gæti hafa lagt hana til hliðar…
Ljóð handa Hlina
Konungsson hvert ertu að fara? hvers viltu leita? Hvert mun nú rekkja þín renna? rökkvar í skógi. Blíðlega sungu þér…
Saga handa prinsessunni sem er með hinn fullkoma kjól á heilanum
Einu sinni var prinsessa. Hún var galin. Hún var með kjóla á heilanum og stór hluti dagsins fór í að…
Saga handa manninum sem veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga
Einu sinni var maður sem vissi ekki í hvorn fótinn hann átti að stíga. Hann kunni ekki að ganga, steig…
Saga handa marbendli
Einu sinni var marbendill einn hláturmildur. Marbendill þessi var ákaflega höfuðstór eins og títt er um marbendla. Taldi hann sjálfur…
Tengsl
Hún átti það til að standa óþægilega nálægt honum í strætóskýlinu jafnvel þótt þau væru þar bara tvö. Hann hafði…