Birta (skáldskapur)
Mokka
Hjarta mitt, titrandi blekdropi á oddi pennans. Ljóð, nema hönd mín skjálfi. Klessa ef þú lítur í átt til mín.…
Á eftir
Það streymir. Það flæðir. -Eitt óp. Og svo er því lokið með rennilásshljóði. Ég ligg hér svo brothætt, svo tóm…