Birta (skáldskapur)
Dans
Dansa augu þín í þykku myrkri. Dansa varir við varir, dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu, það dagar þú…
Vakning
Þau sjá mig breytta í návist þinni segja mig fegurri en fyrr. Jafnvel fífan, hvít og loðin yfir mýrinni og…
Hrif
Lyktin af nýslegnu grasi. Tær pollur í mölinni. Bláber á lyngi. Blóm. Allt sem er yndislegt minnir á þig. Halda…
Vöggukvæði
Eftir dagsins argaþras ýmiskonar bauk og bras, rifnar buxur, brotið glas blíðlega strjúka má þér. Hægt og hljótt, hægt og…
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð á Sólheimum. Allt troðfullt af hollustu. Grænkál og rófur og litlar sætar gulrætur og allt. Borðað og dansað og…
Manstu þá
Að haldast í hendur og klifra upp í tré og veltast í grasinu og hlæjaog mála skrýtnar myndir af fuglum…
Fæðing
Það rigndi daginn sem þú komst í heiminn. Ég horfði á regnið lemja glugga fæðingarstofunnar á gráasta degi þessa sumars…
Minning
Í minningunni eins og hlý, gömul peysa. Dálítið trosnuð á ermunum og löngu úr tísku. Þó svo hlý, svo mjúk…
Kveðja
Dánir. Að eilífu. Runnir í tómið dagarnir, þegar allt mitt var þitt og hugsanir þínar -titrandi bak við augnlokin. Sett…
Elskan litla (þykjustusaga um alvöruleiki)
Þú segir ást þína beislaða, stillta. Segist elska mig sem góðan vin. Annað segja vorbjört augu þín. Sem þú lokar…