X

Birta (skáldskapur)

Vax

Heitt vax er ekki endilega meðfærilegt þótt það bráðni í deiglunni. Storknar að sönnu fljótt á köldu stáli en mótast…

Sonardilla

Kalda vermir nótt í hvílu minni sem kúri pysja smá í holu sinni, breytir hverju böli í sælu að finna…

Ástarljóð

Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…

Þegið

Ekki hef ég saknað þín öll þessi ár þótt eflaust brygði andliti þínu fyrir í draumi um ylhljóða hönd lagða…

Álög

Hér er fjöllin líkust svörtum sandhrúgum, flöt að ofan eins og krakki hafi klappað ofan á þau með plastskóflu og…

Ummyndun

Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…

Eins og laufblað

Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. Halda áfram að…

Ding!

Ding!!! Ding! syngur veröldin, ding! Klingir þakrenna í vindinum, ding! Þaninn strengur við fánastöng, ding! Hringja bjöllur í elskendaálfshjörtum ding,…

Draumur

Stjörnum líkur er smágerður þokki þinn. Ég vildi vera ævintýr og vakna í faðmi þínum, kyssa fíngerð augnlok þín og…

Stór

Einn morguninn þegar ég vaknaði var ég orðin stór. Og lífið var húsbréfakerfi og námslán og kúkableyjur og steiktar kjötbollur.…