X

Birta (skáldskapur)

Ástarvísur

Þér í örmum finn ég frið fýsn þótt vekir mína. Mér er ljúft að leika við leyndarstaði þína. Hárið rauða…

Vísur handa manninum sem átti ekki tíkall

Víst ég er í vanda stödd viti firrt og láni Fyrir þinni flauelsrödd féll ég eins og kjáni. Ótal konur…

Hvað sem allri skynsemi líður

Enn mig getur girndin blekkt hún gengur frá mér bráðum mér var aldrei eiginlegt að ansa hugans ráðum því vanann…

Hefnd

Upphaflega var það hugsað sem hefnd, það viðurkenni ég fyrir þér núna. Hefnd fyrir að hafa skeint þig á tilfinningum…

Kveðja til gæsabónda

Uppáhaldskennarinn minn í háskóla var athyglisverður fræðimaður og rómað kvennagull og var enginn meðvitaðri um það en hann sjálfur. Einhverju…

Lausn

1. Jakob Víólan hefur vitund. Hún skynjar það sem býr í djúpinu og hún neyðir það til að brjótast fram.…

Vísur handa harmarunkurum

Mér hefur ástin aldrei fært annað en sorg og kvíða þjáð mig og kvalið, svikið, sært og samt er ég…

Hökunornin

Einn daginn þegar ég leit í spegilinn að morgni, tók ég eftir því að hakan á mér hafði lengst. Í…

Berfættir dagar

Ég hugsa til þorpsins og minnist gamalla húsa sem húktu hvert fyrir sig svo tóm niðri í fjörunni. Og berfættra…

Bara vinir

Og þó á vináttan í raun eitthvað skylt við tunglsljósið. Stundum hvarflar hugur minn til ástríðublíðra handa þinna -enn. Halda…