Birta (skáldskapur)
Sírennsli
Ást mín á þér er löngu orðin eins og sírennslið í klósettinu aðeins rólegt mal, hluti af tilverunni og truflar…
Ferð
Stefnuna þekkjum við og ljósastikur meðfram veginum varða leiðina. Þó vekur ugg þessi umferð á móti. Við stýrið, þú og…
Ljósmyndarinn
Hann stendur við gluggann og horfir á leiki krakkanna. Strákarnir á körfuboltavellinum, stelpurnar verpa eggi og hoppa í teygjutvist og…
Sátt
Vinur, þegar vorið kveður, vaka hjartans dularmál, eins og tónn sem andann gleður áttu stað í minni sál. Þótt særð…
Kvæði handa dópistum
Eitt vorkvöld sat ég hálf í Valaskjálf að vitum mínum anga engu líka lagði, svo ég aftur að mér dró…
Vísur handa strákunum mínum
Alltaf gleður anda minn að eiga stund með mínum. Haukur kitlar húmorinn með hugmyndunum sínum. En þurfi vinnu og verklag,…
Myndin af Jóni barnakennara
Dyrabjallan! Ég rýk undan sturtunni og hendist til dyra sveipuð stóru baðhandklæði. Það er amma. “Ég kom nú bara til…
Föstudagskvöldið þegar Ingó fór í fýlu
Það er þannig með sumt fólk að það er einfaldlega fyndið. Millý var þannig. Allt sem hún sagði varð einhvernveginn…
Sagan af prinsessunni sem lét neglur sínar vaxa
Einu sinni var prinsessa sem bjó í glæsilegum kastala uppi á háu fjalli. Þetta var ákaflega kvenleg og vel upp…
Ljóð handa birkihríslum
Síðustu nótt ársins lá hrímþokan yfir Fellunum og kyssti litla birkihríslu ísnálum. „Öll ertu fögur vina“ hugsaði hríslan og speglaði…