Birta (skáldskapur)
Sólarsýn
Hátt uppi á grösugri Gnitaheiði fuglum er búin vin á fjöllum. Þar fella gæsir fjaðrir á sumri, hreindýrahjarðir hagann þræða.…
Afmælisvísur handa Hauki
Haukur minn á afmæli í dag. 16 ára. Hann er að vinna úti á landi og ég ákvað að gefa…
Stokkseyrarfjara
Tileinkað þáverandi sveitarstjórn Stokkseyrar og Eyrarbakka Halda áfram að lesa →
Rútína
Vinna, éta, skíta sækja börnin á leikskólann, Hagkaup á föstudögum, pizza á laugardögum. Rútínan poppuð upp með ponkulitlu stríði heimsendir…
Tilbrigði við barnagælu
Litli gimbill, landið mitt, liðið er bráðum sumrið þitt nú mega sandar svíða lappir og haus á lambinu mínu fríða.…
Hirðskáldið
Væri ég hirðskáld virt og dáð vildi ég rómi digrum hylla kóngsins heillaráð og hampa hans fræknu sigrum. Trúum þegnum…
Sálmur handa Soffíu
Þessi texti var ortur við lag Leonards Cohen, Hallelujah. Halda áfram að lesa →
Stjörnurnar hennar Rebekku
Nú hylja skýin himins stjörnur sýnum og helgrá fjöllin sveipa þokuslæður. Á þorpið herjar hríðarbylur skæður og hrekur lítinn fugl…
Ljóð handa Job
Og hvað hélstu eiginlega Job minn að guðdómurinn væri? ódæll unglingur sem í kröfu sinni um óskilyrta ást reynir stöðugt…
Leit
Það liggur enginn vegur að enda regnbogans sagðir þú og í þeirri sælu trú að regnboginn væri engin brú til…