Birta (skáldskapur)
Án orða
Hæglát læðist hugsun mín hljóð sem kattarþófi og engu leyna augu þín; orð eru best í hófi. Okkar litla leyndarmál…
Orðjurt og auga
Við ljósamörk skáldkvöldsins skelfur eitt ljóð sem skothending nátttíðar deyðir mót auganu orðkrónu breiðir sem óðjurt mót heiðsólarglóð. En náttmáni…
Kvæði handa skúffuskáldum
Í merkri bók er sagt að sönnum þyki það sælla vera að gefa en að þiggja en allar mínar sögur…
Biðlað til Eddu
Mín eina hjartans löngun um það snýst að yrkja til að anda til að skrifa og ekki hættir tímans úr…
Lofgjörð
Þýðing á To Be Grateful eftir Magnús Kjartansson. Halda áfram að lesa →
Morgunbæn
Svo morgnar um síðir svo á jörðu sem á himni því það er líparít og það er stuðlaberg og það…
Fjallið er kulnað
Þar sem áður brunnu eldar, nógu heitir til að bræða grjót. Þar sem glóandi hraunkvikan varnaði nokkru lífi aðkomu en…
Frestun
Ég veit það og skil fyrr en lúgan skellur að skuldin í næstu viku fellur en skelfingin bíður næsta dags.…
Óður til haustsins
Hvílíkur misskilningur, hvílíkur reginmisskilningur hjá honum Jóhanni að dagar haustsins séu sjúkir. Vissi hann það ekki maðurinn að haustið er…
Kvæði handa Hugaskáldum
Hefðin bætir svart með sandi sígilt stuðlar fjall við foss. Einsemd bundin auðnarlandi yndi tengir ástarkoss. Nú skal gömlum klisjum…