Birta (skáldskapur)
Annars hefði hann dáið
Á kvöldin sit ég við glugga piparkökuhússins og horfi á tunglið yfir fjallinu. Stundum er það hvítt og kringlótt, hangir…
Skuggar
Að daðra við aðra og drekka af stút ó drottinn minn hve gott það er. Liggja og þiggja en laumast…
Drekahreiðrið
Það er drekahreiður á svölunum mínum. Auðvitað eru það ekki alvöru drekar. Ég þyrfti að búa í risastórri höll til…
Ljóðasíminn
Ég hef velt talsvert fyrir mér hugmyndinni um gagnvirkar bókmenntir, þ.e.a.s. bókmenntir sem gefa lesandanum færi á að hafa áhrif…
Eyland
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…
Köttur
Hugur minn mjúkþófa köttur þræðir orðleysið í augum þér og þó. “Þögnin er eins og þaninn strengur”. Leikur vængjað barns…
Í orðastað frú Gamban
Út í heiminn hófst þín ferð frá húsadyrum. Fróða Bagga fylgdir sporum faldir þig í klettaskorum þegar orkar urðu á…
Hvatvísur
Þú kalla mátt það hvatvísi að hafa kjark til þess að standa eða falla en heigulshátt ég helberan það kalla…
Bónorðsbréf
Lánsamlegt er að ljúka dotorsprófi lipur og fín er vörn þín vinur góður menningarviti og Morkinfræðasjóður mælskur en beitir þófi…
Internet
Ef mig þjakar angurs húm og einsemd fyllir mitt tómarúm þinn leikur huggar ljúft og blítt því allt er nú…