Birta (skáldskapur)
Stríðnilagið
Leikfimikeppni er framundan og keppinautarnir veitast að Marlyn, sætustelpunni sem ætlar að vinna. Fríkin: Hún er bæði fim og fær,…
Lostalagið
Ég elska hana ekki eins og systur og óvíst hversu vel hún tæki því. Og þessvegna er sem þokugrámi og…
Vonbrigðalagið
Eddi, lúserinn í Leikfimi, er svekktur því yfirmaður hans sveik loforð um að láta hann vera kynni í sjónvarpsþætti. Á…
Sálmurinn
Sértrúarsöfnuðurinn flytur þennan söng við innvígslu nýrra félaga. #Tak mig til þín, tákn þíns heilaga anda mér sýn. Þinn kjötlegur…
Hugsjónalagið
Ég á mér sýn um sælla líf og betri heim. Þar sem börnin vaxa úr grasi í sannri gleði og…
Ástarlagið
Nýútskrifaður lögregluþjónn syngur til elskunnar sinnar. Hann dreymir um að verða tekinn inn í víkingasveitina og er mjög stoltur af…
Iðrunarlagið
Vinkonurnar hafa sært hvor aðra og eru miður sín vegna þess en hvorug þorir að rétta fram sáttarhönd Orð hafa…
Sálmur
Þótt ríki í heiminum harðræði og stríð skal hjarta þitt friðhelgi njóta, í kærleikans garði þú hvílist um hríð og…
Vetrarkvíði
Inn um gluggann opinn hef ég flogið eins og lítil fluga á sumarmorgni því eðli mitt ég saug úr sykurkorni…
Sagan af drengnum sem fyllti æðar mínar af endorfíni
Ég sá hann fyrst á regnvotum vormorgni. Gróðurilmurinn var svo sterkur að ég ákvað að nota ekki ilmvatn til að…