X

Birta (skáldskapur)

—  og smýgur

Mjásupjása mjúkum þófum aftur, smogin undir augnlokin og sveiflar rófu ó Guð, þinn náðarkraftur veri vörn heilakvörn. Undarlegt hve árans…

Landnemaljóð

Í leit minni að heimkynnum hef ég sleppt bæði dúfum og hröfnum sem alltaf sneru aftur tómnefjuð og enn rekur…

Sprungur

Hversu lengi hef ég setið og starað á vegginn í stofunni? Ég veit það upp á mínútu en þær mínútur…

Leikfimilagið

Finnst þér ýkt og ógeðslegt að vera fituhlass og hlunkast um með hnakkaspikið lafandi oná rass með siginn barm og…

Sótthreinsunarlagið

Eddi á að sjá til þess að fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins finni enga sýkla. Hann finnur lausnina á internetinu. Eddi er með…

Lýtaaðgerðalagið

Ég ætla mér að finna lýtalækni sem lagar helstu gallana á mér hann af mér síða augnpokana sker og loðna…

Trukkalessulagið

Mig langar ekki að anga eins og lítið, veikt og ljósbleikt sumarblóm. Með hárið sítt og fésið frítt og silkiglans…

Harmóníulagið

Þetta kvæði lýsir lífsafstöðu leikfimigúrúsins Ég boða yður innri frið svo andið djúpt –já oní kvið. Finnið hvernig friðsemdin flæðir…

Hvatningarlagið

Helga er að æfa sig fyrir leikfimikeppni og vinkonur hennar hvetja hana. Ása: Teygja, púla taka á takmarkinu ef viltu…

Sælgætislagið

Þetta lag syngur skutlan í stykkinu þegar hún er að fríka út á heilsusamlegu líferni. Hvað er svona æðislegt við…