Birta (skáldskapur)
Næturljóð
Mild, hljóð, ljúf, læðist nóttin inn um gluggann. Hlý, mjúk, þung, læðist nóttin inn í hugann. Og hún sveipar mig…
Kvæði handa pysjupeyja
Húm yfir Heimakletti hnigin er sól við Eyjar merla sem máni á sjónum malbikið ljós frá húsum. Lundi úr holu…
Reið
Rauð ég ríð, alla tíð gegnum fannir, frost og hríð hann berst þótt blási á móti og bylji á veðrin…
Eygi stjörnum ofar
Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…
Veisla
Hún kunni illa við kirkjugarða. Hún óttaðist ekki anda hinna framliðnu og því síður taldi hún líkur á að hún…
Tilbrigði við grænt
Hvað er svo grænt á góðviðriskveldi sem garðteiti í Þingvallasveit? Er augu þín glóa af grillkolaeldi glettin og ástríðuheit. Garðurinn…
Bitra
Ég hef elskað margan mann af misjafnlegum þunga og heitast þeim mitt hjarta brann sem harðast lék mig unga. Allir…
Hefndarseiður
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…
Ljóð handa vegfaranda
Suma daga sit ég við stofugluggann og bíð eftir að þú gangir fram hjá. Þú heldur að ég sé að…
Sálumessa
Af mold ertu kominn til moldar skal hverfa þitt hold og hvílast í ró fjarri eilífð og upprisudómi en af…