Birta (skáldskapur)
Pervasjón
Strýkur gullnum lokk við stælta vöðva malbiksstráksins, sleikir vetrarhrím af hörundi hans allt niður að buxnastrengnum. Andar undir stuttkjól stelpu…
Söngur þakrennunnar
Þegar ég var barn söng þakrennan í vindinum. Á daginn kátt og klingjandi -þá voru álfar á ferli. Um nætur…
Leysingar
Myrkar skríða nætur úr skotunum gera sér hreiður í snjóruðningum og dagarnir skoppa út í bláinn. Síðar breytti ég…
Borg
Ljósastauraskógur. Malbikaður árfarvegur. Málmfiskar malandi af ánægju í röð og jafna bilin synda hratt milli gljáandi ljósorma undir skini glitepla.…
Ljóð handa fylgjendum
Nýjum degi nægir neyð er guðir gleyma. Geta og þrek ef þrýtur þín er höfnin heima hlassi þessu þungu þúfa…
Fjallajurt
Ég er vaxin upp í hrjóstri, harðgerð, lítil fjallajurt sem lifði af þegar vindar feyktu vonarblómum burt. Það vildi enginn…
Haustljóð
Bera sér í fangi blánætur myrkrar moldar hvíld. Ber munu þroskast en blóm hníga föl í jarðar faðm. Eyða munu…
Töfrar
Gott er að hvíla í örmum glaðværs galdramanns flýgur hver stund í faðmi hans. Halda áfram að lesa →
Þíða
Ég er þess viss að enginn maður sér þær annarlegu kenndir sem þú vekur. Þú kveikir líf og ljós í…
Morgunsól
Morgunsól Er ég vakna við morgunsól, verma geislar hennar augnlokin og flæða inn í huga minn. Birtu stafar á brumuð…