Birta (skáldskapur)
Endurfundir
Kyssir þú hvarmljósum líf mitt og sál kyndir mér langsofið löngunarbál að vita í þöginni vaka, söknuð þinn eftir að…
Líkn
Lýsa mér blys þinna brúna er beygurinn dregur yfir mig svartdrunga sæng og sviptir mig kröftum. Fljúga mér söngfuglar hjá…
Hvísl
Gréstu í brjósti þér góði er gafstu mér kost á ást þinni umbúðalaust af órofa trausti? Leistu mig langsvelta þjást…
Tvennd
Nautnin er kát. Hlátrar úr lófunum streyma, ljúfstríðir lokkarnir flæða. Snertir mig augum. Snertir mig eldmjúkum augum. Sektin er þung.…
Ljóð handa Mark Antony
Sláðu mig lostmjúkum lófum svo lygnstríðir strengirnir hljómi. Heftu mig fróandi fjötrum svo friði mig vald þitt og veki unaðshroll…
Mold
Köld vakir mold í myrkri mildum hún höndum heldur raka að heitum rótum. Reyr mínar rætur og vertu mér mold.…
Spegilbrot
Spegilbrot – 1 Svala að sumri svella við vetrarins kul blár þinna brúna ♠ Spegilbrot – 2 Lít eg þig…
Andhverfur á kvöldi
Kvakar þögn við kvöldsins ós. Keikir myrkrið friðarljós. Vekur svefninn vonarró. Vermir jökull sanda. Blakar lognið breiðum væng. Bláa dregur…
Hrafn og dúfa
Flýgur í hring yfir haug hugar við dögun og húm ætis að eilífri leit. Hrafn er minn hugur og hungrar…
Heyrirðu hrísla
Heyrirðu hrísla kynjalækinn hvísla djúpir hyljir drekkja þeim sem illa hann þekkja en ef hann aðra okkar að sér laðar…