Birta (skáldskapur)
Úð
Þeir eru brothættir þessir vanillukossar sem þú tyllir svo gætilega á varir mér. Halda áfram að lesa →
Ljúflingur
Hvort ertu kráka í skógi eða fiskur í hendi? Hvít mjöll á Miklubraut tímans. Óskrifað ljóð. Yndi í auga er…
Samt
Hjartsláttur sumars þræðir einstigið frá glötuðu sakleysi mínu og aftur heim, frostbitinn. Halda áfram að lesa →
Ljóð fyrir ógrátinn Íslending
Andartak þagnar. Hrafnskló við brjóst. Hvort mun það Huginn sem rekur klær milli rifja eða Muninn sem sífellt rýfur í…
Vættaseiður
Við þennan seið á helst að nota svipu. Galið kvæðið og látið smella í svipunni í hvert sinn sem þið…
Hvað er tröll nema það?
Hún kom inn um gluggann sem kveldriða forðum á kústi og barði þig ómyrkum orðum en vissi ekki vitaskuld tilveru…
Svar til Jónasar
Minn er sveinninn svinni með sléttan maga og þétta hönd og hvelfdar lendar, herðar breiðar gerðar. Mánabirtan brúna brosir hrein…
Saga handa Anonymusi
Einu sinni var lítið lýðræðisríki sem hét Afþvíbaraborg. Í Afþvíbaraborg giltu lög og reglur eins og í öðrum lýðræðisríkjum. Afar…
Ljóð handa fólki með augu
Augna þinna ljóðin lýsa ljúfu skapi, sterkum vilja, hreinni sál og heitu hjarta hæfni til að hlusta og skilja. Draumlyndi…
Málfræðitími
Málfræðitími (til drengsins sem fyllir æðar mínar af endorfíni) Í málsins leik er merking hjartans rist því málfræðinnar undur aldrei…