X

Allt efni

Fullt tungl

Fyrsta fulla tungl ársins Ég er byrjuð að efna áramótaheitið en kann ekki á símann. Það hlýtur að koma. Halda áfram að…

Áramótaheit

Ég er ekki mikið fyrir áramótaheit en í þetta sinn lofa sjálfri mér því að taka myndir eða sjá til…

2017

Þetta var ágætt ár, átakalítið en fullt af allskonar skemmtilegheitum. Halda áfram að lesa →

Fjölskyldujól

Þessi jólin eru Hulla, Eiki og öll börnin þeirra og barnabörn á landinu. Ragna og pabbi buðu okkur systrum og mökum í…

Þrisvar sinnum Y

Y er fegurstur bókstafa. Þau orð hljóta því að vera óvenju fögur sem geyma óvenju mörg y. Ég bað fésverja…

Veitum biskupnum verkfallsrétt

  Biskup fær 270.000 króna afturvirka hækkun Færri fá desemberuppbót en í fyrra Þann 19. desember sl. stóðu þessar fyrirsagnir…

Þörf fyrir andfemínisma

Það er alveg sama hvaða hugmyndakerfi við skoðum, það er alltaf einhver sannleikskjarni í hugmyndafræði sem á annað borð nær útbreiðslu. Kalvínismi,…

Bandarísk stjórnvöld skella skuldinni á þolendur

Segir Palestínu hafna friðarumleitunum Þessir níðingar hafa hrakið milljónir manns á flótta og haldið öðrum milljónum í heljargreipum í nærfellt…

Hugleiðingar um kynferðislega áreitni – Gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson

Baráttan fyrir mannréttindum og réttlæti er eins og pendúll. Krafturinn sem þurfti til að sveifla pendúlnum í rétta átt sendir…

Hvaðan kemur þessi sýra?

Í nótt var ég í eldhúsinu að djúpsteikja rækjur (sem ég geri aldrei) af því að stöðugleikastjórnin var að koma…