X

Allt efni

„Ég átti ekki við þig“ (Liljur vallarins)

Lestin renndi að og kona sem hafði greinilega gengið hraðar en henni þótti þægilegt kom niður á brautarpallinn í sömu…

Fyrirgefðu

Beggi bróðir minn var að gefa út lag. Maggi Magg pródúseraði og Arnfinnur Rúnar gerði myndbandið. Beggi er söngvari hljómsveitarinnar Shadow Parade…

Vælandi lögmenn

Flestir eru nú orðnir fórnarlömb. Ekki hvarflaði að mér þegar ég ákvað að læra lögfræði að ég væri með því…

Mun ritstjórnarstefna Sykurbergs hafa áhrif á bloggið?

Samkvæmt þessu ætlar FB að fara að takmarka hversu mikið við sjáum af efni frá fréttamiðlum. Það sama hlýtur þá…

Fordómar gagnvart einhleypum

Það er árið 2018 og ennþá viðgengst það að komið er fram við einhleypt fólk eins og einhverskonar úrkast. Á Bolungarvík…

Ílát

Ég tala um há ílát með loki sem bauka, sérstaklega ef þau eru úr málmi. Baukur sem er hlutfallslega mjög…

Áramótaheitið

Ég hef alveg staðið við að taka myndir en þær eru allar ömurlegar og mig langar ekki að birta þær.…

Kynvillingar og Epalhommar

Þann 14.12. 2017 sakfelldi Hæstiréttur tvo menn fyrir hatursorðræðu. Hugtakið hatursorðræða er reyndar ekki notað í lögum en með því…

Þrettándaboðið

Ég ætti kannski að strengja fleiri áramótaheit. T.d. að finna mér heppilegri hárgreiðslu á þessu ári. Þetta lítur ekki nærri…

Boð hjá Áslaugu og Ragnari

Eins og sjá má er ég ekki búin að læra á símann en þetta var gott kvöld Halda áfram að lesa →