Allt efni
Sósan
Hvar nema á Íslandi getur maður keypt ost sem hefur þann eiginleika að ef maður setur bita af honum í…
Skrópaþinglingur
Ég hef oft verið spurð hvort mér hafi aldrei dottið í hug að bjóða mig fram til þingsetu. Fyrir utan…
Rányrkja til forna
Ragnar minnist hér m.a. á þá sérstöðu Íslands, að hafa reynt að sporna við ofnýtingu auðlinda, strax á Grágásartímanum. Þeir…
Látinn
Flóttamaðurinn sem kveikti í sér er látinn. Hvað ætli þurfi mörg svona tilvik til þess að ríkisstjórnin (við erum enn…
Undarleg skólastefna
Jón Gnarr vill að bólusetningar verði forsenda fyrir skólavist. Það er nú reyndar skólaskylda á Íslandi svo ef Gnarrinn á…
Lögfræðipizzur
Prófalestur hefur undarleg áhrif á mig. Síðustu nótt dreymdi mig að ég væri að opna pizzustað. Það voru bara lögfræðipizzur…
Valkvíði
Fyrstaheimsvandamálin eru að ríða okkur Eynari á slig. Nú er lítrinn af Bombay gini á 18 pund í Sainsbury´s og…
Enn um nefnd um dómarastörf
Ætlar enginn blaðamaður að spyrja Nefnd um dómarastörf, hvað þurfi eiginlega til þess að hún synji dómara um heimild til…
Gögnin í skókassa?
Formaður nefndar um dómararstörf segir að gögnin í máli Markúsar Sigurbjörnssonar hafi hafnað heima hjá fyrrverandi formanni Vonandi sér næsti…
Jákvæðnihættan
Maðurinn minn er að hóta að vera jákvæður á FB. Ef það hefur þau áhrif að hann taki upp á…