Allt efni
Er Björt Ólafsdóttir að nota femínismann til að afvegaleiða umræðuna?
Frétt vísis af því að Björt Ólafsdóttir noti þingsal Alþingis til þess að markaðssetja vöru fyrir vinkonu sína hefur vakið…
Fjallganga
Gengum á Móskarðshnjúka í dag. Mouhamed kom með okkur. Ágætt gönguveður, smá vindur en hlýtt. Halda áfram að lesa →
Frásögn Biblíunnar af heimsendri pizzu
Varla er til sá Íslendingur sem hefur ekki borðað heimsenda pizzu en hver ætli hafi borðað fyrstu heimsendu pizzu veraldarsögunnar?…
Reykjanesbær segist ekki leysa húsnæðismál með því að koma börnum í fóstur
Vegna frétta af húsnæðislausum foreldrum í Reykjanesbæ sem segja sveitarfélagið ekki bjóða upp á önnur úrræði en þau að koma börnunum…
Niðursetningastefna Reykjanesbæjar
Undanfarið hafa borist fréttir af því að Reykjanesbær bregðist við húsnæðisvanda einstæðra mæðra með því að bjóðast til (eða hóta)…
Með dúndrandi hjartslátt í fyrsta prófinu, eftir 30 ára hlé frá námi
Sigríður Guðný Björgvinsdóttir lauk námi í landfræði 2012 og starfar nú við fornleifaskráningu hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Í viðtali við Kvennablaðið…
Sniðugir strákar og uppstilling landsliðsins
Eva: Hvaða Ásgeir? Á ég að vita hver hann er? Einar: Já. Þú talaðir heilmikið við hann í afmælinu hans…
Kvenbúningar bannaðir – karlbúningar ekki?
Árið 2014 komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að Frökkum væri stætt á því að banna fólki að hylja andlit…
Lifandi satíra
Þann 11. júlí sl. birti ruv.is viðtal við sænska leikarann Michael Nyqvist. Eftirfarandi ummæli hans vöktu athygli mína: Það er eitthvað skrýtið,…
„Fréttin“ sem móðgaði Hríseyjarvini
Eva: Heyrðu! Ég var að skoða fjölda flettinga og sé að Kvennablaðið fær bara rífandi lestur. Væri ekki rétt að fara…