Allt efni
Ekki benda á mig
Það er eitthvað svo subbulegt við að einn maður fái 900 milljónir fyrir að hætta að vinna. Svo subbulegt að…
Í það heilaga
Systir mín Loftkastalinn er að fara að gifta sig í sumar. Nú hafa þau Eiki búið saman í 10-11 ár…
Spáaðilinn og þjóðskáldið
Í lófa þínum les ég það að lífið geti kennt mér að ég fæ aldrei nóg… Heilagur krapi! Heyri ég…
Lögmál
Ég hugsaði sem svo að stúlkan hlyti að hafa flúið afskaplega hörmulegt ástand eða vera í einhverri þeirri aðstöðu sem…
Ég efast
Klæðskiptingar á steinöld??? Gaman þætti mér að sjá hvernig dragdrottningar steinaldar klæddu sig. Ég verð að játa að ég skil…
Víííí!
Ég er hætt að finna til depurðar eftir æfingar en er á góðri leið með að verða flatbrjósta. Það er…
Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum
Fjölmiðlar beðnir að halda sig á mottunni og almenningur um að trúa þeim ekki. Æjæ hvað það er nú sárt að…
Skyr
Hvaðan kemur sú hugmynd að skyr sé eina próteinuppsprettan sem líkamsræktarfólki stendur til boða? Ekki svo að skilja að ég…
Ástandið
Fór í ástandsskoðun í morgun. Átti allt eins von á því að mér yrði húrrað heim með sjúkrabíl og skýrslu…