Allt efni
Búið!
Loksins búin að tæma íbúðina og þrífa með dyggri aðstoð múgs og margmennis. Ég hef aldrei fengið svona marga til…
Mörg drösl
Í hvert sinn sem ég flyt öðlast ég nýja trú á mannskepnuna. Mér þykja flutningar alltaf erfiðir og kvíðvænlegir og…
Froða
Hann stóð við afgreiðsluborðið, hélt á stórri ferðatösku og var að kaupa eitthvað svona hollt sem er að þykjast vera…
Það skyldi þó aldrei vera
Lærlingurinn: Ég held að konur fái eitthvað sérstakt kikk út úr því að þrífa. Nornin: Við fáum kikk út úr…
Kapteinn Pysja
Yfirleitt fer lítið fyrir syni mínum Pysjunni á sápunni enda telur hann sitt dularfulla einkalíf ekki eiga erindi við blogglesandi…
Hún var líklega að mála YFIR eitthvað
Þeir hjá mogganum vita greinilega ekki muninn á graffara og ad-buster. Halda áfram að lesa →
Herdís en ekki herligt
Ég var að fá ábendingu um villu sem ég ætlaði hreinlega ekki að trúa á. Það á víst að vera Þar…
Skýring
Af hverju datt mér ekki strax í hug það augljósa? Talan stemmir við pund en ekki kg. Líklega hefði ég…
43 smjörstykki
Eva: Ég er með eina athugasemd við þessa ástandsskoðun. Þessi tala hérna, fitumassi 21,6 kg, hún getur ekki staðist. Þjálfari:…
Í dag er ég væmin
Var búin að skrifa færslu sem var svo löðrandi í þakklæti og kærleika að hún hefði sómt sér prýðilega upplesin…