Allt efni
Kynfræðsluruglið
Í gær svaraði ég Lindubloggi um hina brýnu þörf á kynfræðslu í foreldrahúsum, við litlar vinsældir. Stend þó á því…
Bara
Frjádagur og frú eru að undirbúa krossferð gegn stóriðju og fara héðan á föstudaginn. Lærlingurinn kom heim frá Ítalíu í…
Æi greyin mín
Voðalega fer það illa í fínu taugar landans ef einhverjum lúða tekst að fá óskir sínar uppfylltar. Ætli það hafi…
Takk fyrir mig
Þúsund þakkir fyrir allar afmæliskveðjurnar. Ég vssi ekki að síminn minn gæti tekið á móti svona mörgum sms-um. Og þið…
Ammli
Vaknaði tvisvar við símann í nótt. Get svosem alveg fyrirgefið þeim sem hringja á næturnar þegar tilgangurinn er að syngja…
Afrekaskrá fjórða áratugarins
Eftir nokkra klukkutíma verð ég fertug. Fyrir 20 árum fannst mér að það hlyti að vera beint samhengi á milli…
Fyrr má nú rota…
Ég ber afskaplega litla virðingu fyrir „best fyrir“ dagsetningum á matvöru. Ég lít á slíka merkingu sem ábendingu um það…
Meintir
Mér fannst einhver hlutdrægnikeimur af þessari frétt, „Meintir mótmælendur á Seyðisfirði“ svo ég sló „meintir“ og „meintur“ upp á google. Fékk…
Er Æðrimáttarkjaptæðið allsráðandi?
-Þú misskilur þetta, sagði hann. Æðri máttur þarf ekkert að samræmast þeirri guðshugmynd sem við ólumst upp við. Æðri máttur…
Kærleikur í húmanískum skilningi
Lítils met ég þann kærleika sem umber allt, breiðir yfir allt og trúir öllu. Halda áfram að lesa →