Allt efni
Pacifismi/Passivismi
Ég hélt alltaf að væri töluverður munur á pacifista og passivista. Ég hélt að pacifistar gætu verið aktivistar en passivistar…
Betrungur
Af fávitum ég fjölda mikinn þekki og fíflamjólkin hlaupin er í kekki. Úr súpuskeið með gati sjaldan verður sopið kálið…
Út um rassgatið á sér
Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar…
Grasekkja
Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað ég er háð Orðsifjabókinni, fyrr en ég lánaði Magga hana. Þessar 3…
Matur drepur!
Saltkjöt er bráðdrepandi. Grillmatur er krabbameinsvaldandi. Rauðar M&M kúlur líka. Kleinur valda kransæðastíflu. Og kokteilsósa. Kaffi veikir ónæmiskerfið. Sykur veldur…
Vissu ekki betur!
Hér er uppeldisráð fyrir opinskáa foreldra sem vilja ræða ALLAN PAKKANN við börnin sín. Í beinu framhaldi langar mig að bera…
Hlýðni við yfirvöld er skaðleg
Múgurinn er nánast heiladauður af þeirri gnægð brauðs og leika sem honum er tryggður. Hann myndi vissulega vakna ef öllum…
Dugar ekki
Ég er ánægð með Svandísi þótt þetta breyti svosem engu. Það er með öllu óþolandi að eigendur fyrirtækisins séu leyndir upplýsingum um…
Í leyfisleysi
Hamrað er á því í fjölmiðlum að hópurinn sem safnaðist saman á Snorrabrautinni í gær hafi ekki haft leyfi fyrir…