Allt efni
Bara smá leki
Síðast þegar fréttist af lekanum úr aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar var hann um 200 lítrar á sekúndu en það ku víst ekki…
Níðstöngin stendur enn
Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…
Allt að gerast
Allar aktivistahreyfingar ættu að eiga a.m.k. eina ömmu. Okkar amma fann lausn á þessu með blóðið. Allt er að skríða…
Svarti galdur og opinber flenging á Austurvelli
Í tilefni af gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar mun ég með dyggri aðstoð nokkurra félaga minna, fremja svarta galdur á Austurvelli, föstudagskvöldið 9.…
Ég er nú svo aldeilis …
Bíddu nú við! Hvaða alnæmis máli skipta skoðanir Davíðs Oddssonar? Er hann ekki hættur í pólitík? Hvað er Sjálfstæðisflokkurinn eiginlega…
Þá vitum við það
Það er nóg að fjölmiðill telji sig hafa traustar heimlidir. Þær þurfa ekki endilega að vera traustar og viðkomandi fjölmiðill…
Löggæsluenglar?
Lögreglan þarf að færa rök fyrir því hversvegna þessir vítisenglar sem voru boðnir í partý á Íslandi en meinað að…
Dindill
Mér finnst Hilmir Snær afskaplega kynþokkafullur karlmaður. Samt sem áður kemur þessi „frétt“ mér á óvart og það kemur mér…
Bjargvætturinn í hárinu
Ástæðan fyrir því að hún klippti af sér hárið var auðvitað sú að með því móti gat hún bundið fléttu…