X

Allt efni

Harmaklám

Ég verð að játa að ég skil ekki alveg þessar fréttir . Ekkert hefur komið fram um að þessu fólki…

Að vera stelpa

Ég var stelpa. Fram í fingurgóma. Lék mér með brúður og vildi helst alltaf vera í kjól og með slaufur…

Fólk ER fífl

Merkilegt það sem fólk bloggar um þessa stórfrétt. Endalaust tuð um þroskastig karla, ábyrgð á innkaupum og bladíbla. Sér enginn…

Hver ógnar grunngildunum?

Í orði kveðnu eru grunngildi vestræns samfélags fyrst og fremst almenn mannréttindi og lýðræði. Þegar við athugum hvernig mannréttindum og…

Elías

Í gær reið hann Elías grænbláum hesti í hlað, gæðinginn bauð mér til ferðar og tauminn mér rétti. Fákurinn Pegasus…

Ógnvaldurinn situr fyrir svörum

Reykjavíkurakademían stendur fyrir umræðufundi um grundvallargildi samfélagsins á morgun kl 17. Ógnvaldur grunnildanna heldur stutta framsögu og svarar spurningum í…

Íslenskir bananar?

Bananar ættaðir frá Íslandi? Hvenær varð til íslensk bananaætt? Ég hélt að bananar væru hitabeltisávextir sem útilokað væri að rækta…

Konan sem bíður

Sat hún ein við sauma sumarbjartar nætur, brynju gerði úr Björkum batt sér Jó um fætur. Reið á klæðin risti,…

Við eigum rétt á að vita það líka

Um daginn stóð Útvarp Saga fyrir skoðanakönnun á því hvort fjölmiðlar ættu að gefa upp þjóðerni meintra afbrotamanna og þjóðarsálin…

Hvítt er litur hreinleikans

Æðisleg röksemdafærsla hjá þessum kjánum. Ég er líklega eins hvít og fólk sem ekki þjáist af blóðskorti getur orðið en…