X

Allt efni

Smámál

Það er fullt sem skiptir svosem ekki nógu miklu máli til að ég sendi erindi út um allan bæ en…

Rím

Við höfum vanist því að nota svo mörg falleg lög sem jólalög, sem er hið besta mál en gallinn er…

Jólamynd ársins

Þann 15. desember fór flokkur íslenskra jólasveina að Hellisheiðarvirkjun. Þeir færðu lötum verkamönnum fallegar smágjafir en stóriðjunni skemmdar kartöflur. Hér…

Eru þetta ekki …

… sömu konurnar og mótmæltu smekkleysunni þegar Oddi gaf út dagatal með málsháttum um konur? Jólasveinar eru miklir óskaspenglar. -Giljagaur óskar þess…

Örugglega …

Ég verð stöðugt hrifnari af feministafélaginu. Að vísu er ég sjaldan sammála því sem þessar kraftmiklu konur hafa að segja…

Ef maður bara vissi hvað er að gerast þarna inni

Ætli feministahreyfingin léti ekki frá sér einhverjar athugasemdir ef karlmenn væru látnir gefa konum einkunnir fyrir frammistöðu sína í bælinu? Ég…

Ljúflingslag

Án þín um eilífð langa óf ég af gullnum þræði rekkjuvoð rúnum brydda rennur hún veröld alla. Auglit mitt vakir…

Pólitíkin rak upp bofs

Ég hef tekið eftir því undanfarið að nokkrir moggabloggarar sjá ástæðu til að hnýta í það fyrirkomulag feministahreyfingarinnar að vera…

Ráðgjöf gegn heimskupörum

Ég vissi ekki að til væri fagleg ráðgjöf gegn heimskupörum. Annars langar mig að vita af hverju er tekið fram…

Einhverju verður að fórna

Til dæmis: Brúárjökli, Búrfellsflóa, Desjarárdal, Efra-Jökulsárgili, Ekkjufellshólmum, Eyjabakkafossi, Halda áfram að lesa →