Allt efni
Af góðum hugmyndum
Það sem hefur komið mér mest á óvart á þessum tíma sem ég hef staðið í verslunarrekstri, er hvað margir…
Framhald á fimmtudag
Aðalmeðferð í stóra vegatálmunarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Sýslmundur á eftir að leiða fram eitt vitni, algert…
…og gettu nú, sagði Sfinxin
-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum. Halda…
Hver er ábyrgur …
… fyrir því að Umhverfisráðherra skuli hafa fengið rangar upplýsingar, sem leiddu til þess að dýr í útrýmingarhættu var deytt…
Brugg
Verkefni dagsins er að brugga skáldamjöð. Ekki veitir af, ég hef ekki skrifað almennilegan texta í margar vikur, hvað þá…
Undarleg frétt
Ég skil ekki þessa frétt og þá á ég ekki við þessa augljósu villu ‘bannað honum að hætta’. Það sem ég skil…
Mikið ósköp á hann Magnús Þór bágt
Oh, mig svíður svo í sálina þegar ég heyri svonalagað. Hvað sem öllu kreppugrenji líður eru flestir Íslendingar ósiðlega ríkir. Og…
Trix
Samkvæmt Mogganum biðst Hillary Clinton afsökunar á því að annað fólk hafi kosið að snúa út úr orðum hennar og leggja í…
Réttarhöldum frestað
Á 46 ára starfsferli Ragnars Aðalsteinssonar, gerðist það í fyrsta sinn í dag, að aðalmeðferð máls var frestað eftir að…