Allt efni
Hreint ál?
Miðvikudaginn 23. júlí kl. 19:30 býður Saving Iceland til ráðstefnu í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121. Á ráðstefnunni mun koma fram…
Saving Iceland og Útlendingastofnun eru ekki sama fyrirbærið
Mér finnst nú líklegt að þessi misskilningur hafi komið upp vegna þess að ég sagði frá því að Speglinum að Miriam…
Álrænt fling
Ég hef alltaf verið svolítið svag fyrir íróníu. Það vantar góða íslenska þýðingu á það orð því íslenska orðið kaldhæðni…
Vikuleg mengunarslys
Og hverju voru þau svo að mótmæla?Annars vegar stækkun járnblendiverksmiðjunnar Halda áfram að lesa →
Íslenska viðskiptaundrið
Eins og kapítalismi er falleg hugmynd þá bara strandar hann á nákvæmlega sama vandamáli og kommúnismi; vald spillir. Þetta er…
Þetta er bara ekki rétta aðferðin
Í hvert sinn sem Saving Iceland hreyfingin beitir mótmælaaðgerðum sem ögrar ramma laganna, fer bloggheimur á límingunum og er það…
Svar til vélstýrunnar
Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls. Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um…
Saving Iceland – aðgerðir hafnar
SAVING ICELAND STÖÐVAR VINNU Á LÓÐ NORÐURÁLS Í HELGUVÍK HELGUVÍK – Snemma í morgun stöðvuðu um 40 einstaklingar frá meira…
Enn ein hræsnin
Í þessum efnum stend ég sjálfa mig að tvískinnungi. Mér finnst hugmyndin um kynmök manna og dýra verulega viðbjóðsleg. Ég…
Nánari útlistun
Hér http://sapuopera.blog.is/blog/sapuopera/entry/595028/ er að finna nánari skýringu á því hvað málið snýst um. Ég reikna að vísu ekki með því að þeir…