Allt efni
Hvernig eigum við að borga lánin?
Nú á að bjarga hagkerfinu með því að taka lán en því er ósvarað hvernig við eigum að greiða aftur…
Vargastefna fyrirhuguð
Þann 9. nóvember í fyrra gól ég seið gegn stóriðjustefnunni á Austurvelli. Vinnubrögðum alþingis var reist níðstöng, enda er hlutverk…
BÚS!
Við verðum að koma þessum manni úr pólitík. Það þarf ekki að fjalla um hvernig eigi að taka á málum,…
Kastljósið um lögreglustöðvaraðgerðina
Varðandi umfjöllun Kastjóssins um mótmælin við Hlemm er rétt að taka fram, af því að Stefán talar um að maður…
Stækkun yrði lóð á vogarskálina
Á tímum hríðlækkandi heimsmarkaðsverðs á áli, er auðvitað tilvalið að skuldsetja þjóðina enn meir en orðið er og fórna þeim…
Hörður ber enga ábyrgð á óeirðunum
Fanganum sleppt Ég sé að nokkrir bloggarar halda því fram að Hörður Torfason beri ábyrgð á því sem gerðist við…
Hversvegna að hylja andlit sitt?
Jón Kjartan spyr hversvegna sumir anarkistar hylji andlit sín við mótmælaaðgerðir eða þegar þeir komi fram sem forsvarsmenn aðgerða. Aðal…
Bull
Fráleitt ólögmæt handtaka Nei þetta var ekki lögmæt handtaka. Það er heimild fyrir því í lögum að handtaka fólk ef…
Þegar mótmæli fara úr böndnunum
Mótmælafundurinn á Austurvelli í gær var friðsamlegur. Fólk er að vísu orðið bæði langþreytt og langreitt og sú frábæra ræðukona…
Haukur tekinn úr umferð -valdníðsla í verki
Haukur var handtekinn í kvöld og honum gert að afplána 14 daga fangavist. Forsaga málsins er sú að í desember…