Allt efni
Svínið farið að svelta
Ég fór í Bónus í morgun. Ég gerði ekki jólainnkaup, heldur verðlagskönnun. Átti von á að troðast nánast undir eins…
Froðusnakk í hófi takk
Fátt kemur hér á óvart. Erindið var að skora á Ólaf Ragnar að undirrita ekki fjárlögin. Hann gaf ekkert út…
Svona á að gera þetta
Þessi maður bloggar ekki um allt sem þyrfti að gera í andspyrnustarfi. Hann tuðar ekki yfir því sem ekki er gert…
Aðgerðir dagsins
Reyndu að loka Fjármálaeftirlitinu Á meðan óeirðalöggan beið í viðbraðgsstöðu eftir að æstur skríllinn sprengdi Bessastaði í loft upp, laumaðist lítill hópur…
Pappírstætaraaðgerð á mánudagsmorgun
Falleg og fjölskylduvæn aðgerð er fyrirhuguð fyrir utan Landsbankann í Austurstræti í fyrramálið, frá klukkan 10 og eitthvað fram á…
Ég styð allar aðgerðir gegn Baugsveldinu
Auglýsendum DV hótað með válista? Mér finnst með ólíkindum hvað margir láta eins og Baugsfeðgar séu fórnarlömb eineltis. Skilur fólk…
Hætta þessu rugli
Hversu lengi á það að viðgangast að lán séu tekin til að styðja þennan ónýta gjaldmiðil og að þeir verst…
Bessastaðir á mánudag
Á mánudag kl 14 ætlar hópur fólks að Bessastöðum og skora á forsetann að samþykkja ekki fjárlögin. Ríkisstjórnin ætlar að…
Baugsveldið fyrir rúmu ári
Halda áfram að lesa →
Sveltum svínið
Á Þorláksmessu stendur aðgerðahópurinn ‘Sveltum svínið’ fyrir aðgerð sem allir geta tekið þátt í, hvar sem þeir eru á landinu,…