Allt efni
Ég er komin með ofnæmi fyrir fólki sem réttlætir lögregluofbeldi
Hvað sem segja má um einstaka lögreglumann, þá er eðli þessarar stofnunar ógeðfellt. Megintilgangurinn með því að gefa lögreglunni leyfi…
Þá vitum við það
Að mati lögreglunnar eru pólitískar aðgerðir mun alvarlegra mál en ölvunarakstur. Það er svosem skiljanlegt því ölvunarakstur er einungis ógn…
Þeir þurftu líka að draga fólk á hárinu
Enn reynt að kveikja eld Annars hefði fólkið kannski haldið að það byggi ekki í ríki sem stefnir í átt…
Sýnum þeim kærleika
Ég legg til að við förum öll í gönguferð í kringum tjörnina, berrössuð og bjóðum útrásarvíkingum, bankastjórum, embættismönnum og pólitíkusum…
Afsakið mig meðan ég æli
Kærleika sýnir maður í verki, af hjartans dýpstu rótum, fólki sem manni þykir vænt um, fólk sem ekki hefur unnið…
Sameinuðu þjóðirnar eru fokkans mafía
Og segið svo að sé ekki full ástæða til að vera á varðbergi gegn útbreiðslu fasisma. Hrósað fyrir dauðarefsingu Halda…
AGS er að kaupa Ísland – gestapistill
Óþokkarnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eru að koma hingað í næstu viku til að setja skilyrði um það hvernig Íslendingar missi endanlega…
Stærsti naglinn í kistuna
Gerir fólk sér almennt grein fyrir því hvað það merkir fyrir okkur að fá þetta lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum? Það merkir…
Já hann er bara búinn að átta sig á því
Hvenær hefur gengi krónunnar verið stöðugt og hvað eru þessir menn að gera núna sem er svo frábrugðið þeirra fyrri…
Láta þá róa
Mér finnst út af fyrir sig virðingarvert að menn viðurkenni nauðsyn þess að skapa grundvöll fyrir trausti og friði um…